miðvikudagur, október 20, 2004

Eftir yndislegt I kvold I fadmi fjolskyldunnar ad 79 Monroe street rann upp laugardagsmorgunn, bjartur og fagur. Hradbrautir framundan. Hnutur I maga og hendur krepptar um styri enn a ny. Aksturleidbeiningar I kjoltu og kort til hlidar. Endastod: West Simsbury I Connecticut. 2,5 klst sidar nadum vid afangastad med sma uturdurum. Eg sagdi ad kortin hefdu bjargad okkur. Thetta er land rebublikana med rikidaemid vellandi og fataekrahverfin blaedandi. Folkid hefur kosid a greida ekki tekjustakk til ad deila nu ekki rikidaemi sinu med odrum og hefur I stadinn uppskorid fataekrahverfin eins og thau gerast verst med bokalausum grunnskolum. I mer svellur reidin eins hlytur ad gera I ollum sem hafa snefil af rettlaetiskennd. Og thau kjosa oll Bush. Nema natturlega Jennifer og thau. Vid nutum samvista vid hana, Vicky, Emmu, Pops og Unde. Hittum adeins Cathy, Ben og strakana adur en eg thurfti ad fara. Ja og atum Sushi sem var unadslegt. Raeddum politik, sjalfstyrkingu salarinnar og hvernig vaeri verdugt ad verja lifinu.
Eg var med hnut I maga og kokk I halsi thegar eg skildi vid thau en Kristborg var brosandi kat og hamingjusom.
Uff, flug fra Boston kl. 6AM. Hvad er meira um thad ad segja?
Nimglegen? Voda ahugavert all saman, ja, ja.
Langar samt eiginlega bara aftur heim.
En eg thrauka.
Brjalad vedur og frost heima. Gott ad vid erum buin ad taka upp kartoflurnar.
Var thetta ekki dalitid heimilisleg athugasemd?
Bless I bili.

þriðjudagur, október 19, 2004

Jaeja, vid flugum til Boston a fimmtudagskvoldi, 14. okt, eg illa sofin og urill og tokst nanast ad gereydileggja gledi Kristborgar med stressi. Vonandi fyrirgefur hun mer einhvern tima. Okum svo I gegnum Boston I myrkri. Med leidbeiningarnar I annarri hendi sem lika var kreppt um styrid ryndi eg ut um gluggann a gotuskiltin I skini ljosastauranni sem flugu framhja, jafnframt thvi ad reyna ad forda arekstri. Villtist ad sjalfsogdu en hafdi thad loksins heim til Elfars og Veronicu. Ahhhhh, loksins haegt ad slaka a og na oxlunum nidur fra eyrunum. Kristborg vaknadi klukkan fimm ad morgni og sudadi I mer til klukkan half sjo ad koma a faetur thar til hun heyrdi loksins I Aldisi og for fram af sjalfsdadum. Eg drosladist loksins a faetur og svo tokum vid ad okkur ad labba med Aldisi I skolann. Vid maedgur forum svo I budarrap I Belmont, sem var svaka gaman. Keyptum tvo tugi boka handa Kristborgu ad lesa I fasinninu I vetur, gjafir handa vinum heima og ad sjalfsogdu kleinuhring handa henni og kaffi handa mer a starbucks. I hadeginu gerdum vid Mac og Cheese vid mikla lukku. Svo sottum vid Aldisi I skolann og thaer leku ser stelpurnar af fullum krafti I haustlaufunum. Veronica er svo skorp ad hun krafdist thess ad vid faerum a AAA og naedum I vegakort sem vid og gerdum og atti heldur betur eftir ad koma ser vel.